Sástu kisu sem ratar ekki heim? Kannski er hún skráð hér í Kattaskránni!
Týndar kisur - Kisur sem leitað er að.
Mjási, Fress. Fæddur 10. september 2007. TÝNDUR SÍÐAN 16. OKTÓBER 2021. Útikisa. Blanda af norskum skógarketti og gullnum persa. Brúnn hvítur og svartur. Mjög loðinn. Hvítar efrivarir að hálfu. Hvít haka. Hvít bringa.l Brúnt nef. Brúnar loppur. Geldur. Svört flauels ól með upplýsingatunnu. Eyrnamerk...
Ponsi. Fress. Fæddur 2017. TÝNDUR SÍÐAN 22. OKTÓBER 2021. Inniköttur. Svartur og Hvítur. Hvítar lopur. Bleikar tásur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa, Hvítur magi. Svart í kringum augun. "Cat acne" á höku. Skallablettir á höku vegna stress við flutni...
Fjósa. Læða. Fædd 2015. TÝND SÍÐAN 31. OKTÓBER 2021. Útikisa. Svört og hvít. Að mestu hvít. Hvítar loppur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Svartur blettur við vinstri handarkrika. Svartur blettur aftarlega á baki. Svart skott. Svartur kollur niður að hægra auga. Fíngerð. Lítil. Gæf. Geld. Örmerki: 3520...
Fífill. Fress. Fæddur 28 mars 2020. TÝNDUR SÍÐAN 2. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Bröndóttur. Brúnn og hvítur. Brúnar efrivarir. Hvítur á efrivörum við trýni. Hvít haka. Hvítt strik á nefi og milli augna. Hvítur efst á bringu. Hvítur magi. Hvítar loppur. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Laxatun...
Myrra. Læða. Fædd 7. ágúst 2014. TÝND SÍÐAN 4. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Hvít og grábröndótt. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítt nef. Rauðbleikur blettur á nefbroddi. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Grábröndótt á baki. Bröndóttur kollur niður með vinstra eyra. Bröndótt skott. Smágerð. Bleik ó...
Ómar Funi. Fress. Fæddur í desember 2017. TÝNDUR SÍÐAN 5. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Rauðbröndóttur. Rauðar loppur. Mjög stór. Mjög loðinn. Mjálmar hátt. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Laugarásvegur 33, 104 Reykjavík. Eigendur: Guðbjörg Sandholt S: 6941166 og Árni Ólafur S: 6996905.
Ariel. Læða. Fædd 2017. Útikisa. TÝND SÍÐAN 5. NÓVEMBER 2021. Grá, brún, svartbröndótt. Bröndóttar loppur. Ljós við nasir. Frekar lítil. Geld. Sennilega með rauða ól merkta. Örmerkt. Heimilisfang: Sigurhæð, 270 Mosfellsbæ. Eigandi: Kjartan Gunnarsson. S: 628309.
Snoppa. Læða. Fædd í mars 2020. TÝND SÍÐAN 11. NÓVEMBER 2021. Útikisa. þrílit. Svört, gul og hvít. Hvítir sokkar á loppum. Hvít bringa. Gulbrún undir hægra auga. Svört undir vinstra auga. Gefur sig mikið að fólki úti á götu. Geld. Rauð ól með bjöllu og kúlu með uppl. Örmerkt. Heimilisfang: Grundarge...
Krummi. Fress. Fæddur í desember 2019. TÝNDUR SÍÐAN 15. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Búttaður. Gulgræn augu. Geldur. Ljósblá ómerkt ól, þakin "demöntum." Örmerktur. Heimilisfang: Kleifarsel 33, 109 Reykjavík. Eigandi: Elinborg Hákonardóttir. S: 6995007.
Luna. Læða. Fædd 20. mars 2021. TÝND SÍÐAN 15. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Þrílit. Svört, appelsínugul og hvít. Svart nef upp ennið. Svartar efrivarir. Ljós blettur á bringu. Svartir sokkar hægri á framfæti og vinstri afturfæti. Appelsínugular tær á vinstri framfæti og hægri afturfæti. Ógeld. Grá ómerkt...
Svansi. Fress. Fæddur í nóvember 2015. TÝNDUR SÍÐAN 16. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Grár, hvítur og svartur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Grátt nef. Hvít bringa niður á maga. Hvítir sokkar á loppum. Grábröndótt skott. Grár búkur og kollur. Engin ól. Örmerktur. Vill ekki láta halda á sér. Ljúfur. Frekar ...
Hersir. Fress. Fæddur í júlí 2013. TÝNDUR SÍÐAN 23. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Gulbröndóttur að ofan. Rauðbrúnar doppur á afturhluta. Bröndótt skott með hvítum enda. Gular loppur. Frekar lítill. Styggur og var um sig. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Stekkjarholt 5, 310 Borgarnes. Eigandi: Va...
Choco. Læða. Fædd í ágúst 2020. TÝND SÍÐAN 22. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Alsvört. Hvítur blettur á bringu og á maga. Svartar loppur. Gul augu. Svarar nafninu Choco og Choco "Doði". Geld. Örmerkt. Hvít ól. Ef hún er með bleikt merki þá er það merkt snr. 7817886 og Freya. Heimilisfang: 107 Reykjavík. Ei...
Mjása. Læða. Fædd 16. febrúar 2021. TÝND SÍÐAN 6. DESEMBER 2021. Innikisa. Svört og hvít. Hvítir sokkar á loppum. Efrivarir hvítar að hálfu. Hvít haka. Hvítt nef eilítið upp ennið. Hvít bringa. Bleikur nefbroddur. Stygg og fælin. Geld. Endurskinsól með rauðu merkispjaldi. Örmerki: 352098100106450. H...
Pulsa. Læða. Fædd í maí 2020. TÝND SÍÐAN 14. DESEMBER 2021. Innikisa. Grábrún og svört. Bröndótt. Hvítar efrivarir að hálfu við nef. Hvít haka. Bleikur nefbroddur. Geld. Örmerkt. Bleik ól með s.nr. merki og bjöllu. Heimilisfang: Vesturbær. Eigandi: Polina Baraban. Tengiliður: Jóhann. Heimilisfang: H...
Skuggi. Fress. Fæddur í nóvember 2018. TÝNDUR SÍÐAN 21. DESEMBER 2021. innikisa. Alsvartur. 6kg að þyngd. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Lautasmári 16, 201 Kópavogur. Eigandi: Francis. S: 8323660.
Móa. Læða. Fædd í Júlí 2021. TÝND SÍÐAN 10. DESEMBER 2021. Útikisa. Hvít brún og svört. Bröndótt. Hvítt nef. Brúnn nefbroddur. Dökkbrúnar rendur báðum megin við nef. Hvítar efrivarir. Ljósbrúnn blettur á vinstri efrivör við nös. Smá ljósbrúnt á hægri efrivör við nös. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bri...
Iriska. Læða. Fædd 11. maí 2021. TÝND SÍÐAN 17. DESEMBER 2021. Útikisa. Brún hvít og svört. Bröndótt. Brúnt nef. Hvítar efrivarir að hálfu. Hvít haka. Ljósari á bringu. Rauð ómerkt ól með bjöllu. Heimilisfang: Brautarholt, 116 Reykjavík, Kjalarnes. Eigandi: Yana. S: 8342696.
Glámur. Fress. Fæddur í nóvember 2020. TÝNDUR SÍÐAN Í OKTÓBER 2021. Útikisa. Algrábrúnn. Mjög loðinn. Ljósgrátt nef. Svartur nefbroddur. Ljósari brúskar á bringu. Góðlyndur. Geldur. Hugsanlega með bleika ól. Ekki Örmerktur. Heimilisfang: Fossheiði 9, 800 Selfoss. Eigandi: Karolina Troscianko. S: 781...
Bylgja. Læða. Fædd í mars 2021. TÝND SÍÐAN 24. DESEMBER 2021. Útikisa. Grá, svört og hvít. Bröndótt. Brúnt nef. Smá hvítt við nasir. Brúnn nefbroddur. Hvítar tær á framloppum. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir afturfætur. Ógeld. Grá endurskinsól með smá bleiku. Á ól er svart Samsung bluetooth merki m...
Tofik. fress. Fæddur 1. apríl 2020. TÝNDUR SÍÐAN 15. JANÚAR 2022. Útikisa. Hvítur og rauður. Hvítt nef upp ennið. Bleikt trýni. Rauð hægri efrivör. Vinstri efrivör rauð að hálfu. Rauð haka. Hvít bringa. Hvítur háls. Hvítur magi. Hvítar loppur að mestu. Frekar lítill. Vinalegur. Ól með bláu og hvítu ...
Grási. Fress. Fæddur 1. desember 2020. TÝNDUR SÍÐAN 20.JANÚAR 2022; frá Þúfubarði á Holtinu, 220 Hafnarfirði. Útikisa. Mjög loðinn. Hvítur og dökkgrár. Hvítar loppur. Hvítt nef upp ennið. Dökkgrá haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar efrivarir. Dökkgrár kollur. Dökkgrátt mjög loðið skott. Ógeldur. ...
Emilía. Læða. Fædd í mars 2019. TÝND SÍÐAN 31. JANÚAR 2022. Útikisa. Svört, brún og gul. Svartar og brúnar loppur. Svart nef upp ennið. Svartar efrivarir. Gul og svört haka. Gul að hluta á hálsi niður á bringu. Búkur og skott svart og brún yrjótt. Mjög mannelsk. Geld. Örmerkt. Svört ómerkt ól án naf...
Villi. Fress. Fæddur í mars 2021. TÝNDUR SÍÐAN 5. FEBRÚAR 2022. Útikisa. Algrár. Gráar loppur. Ljósgrátt nef upp ennið. Ljósgráar efrivarir. Ljósgrá haka. Svartur nefbroddur. Geldur. Örmerktur. Hvít ómerkt ól með grænni bjöllu. Heimilisfang: Blikaás 11, 221 Hafnarfjörður. Eigendur: Haukur og Kristín...
Eros. Fress. Fæddur í apríl 2019. TÝNDUR SÍÐAN 18. FEBRÚAR 2022. Útikisa. Alsvartur með lítin hvítann blett á bringu. Geldur. Örmerktur. Græn ól með appelsínugulri merkingu með nafni og s.nr. Heimilisfang: Básbryggja 35, 110 Reykjavík. Eigandi: Ingibjörg Hauksdóttir. S: 6963472.
Snúður Eldþór. Fress. Fæddur 2. júní 2021. TÝNDUR SÍÐAN 20. FEBRÚAR 2022. Útikisa. Rauðgulbröndóttur. Rauðbrúnt nef. Rauðgulbröndóttar efrivarir. Ljósari við nasir. Gulbröndóttar loppur. Geldur. Örmerktur. Blá ól með appelsínugulu nafnspjaldi. Heimili: Kúrland 16, 108 Reykjavík. Eigendur: Arndís og ...
Gemma Dís. Læða. Fædd 2. desember 2020. TÝND SÍÐAN 23. FEBRÚAR 2022. Útikisa. Alsvört. Ógeld. Ekki örmerkt. Ljós hálsól með grænni hjartaplötu sem á stendur nafnið hennar og S. nr. (8470003). Heimilisfang: Rósarimi, Grafarvogur 112 Reykjavík. Eigandi: Sunna Guðrún. S: 8470003.
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 11:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 12:00 TIL 17:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann/hún er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði. Þá er hægt að leigja eingöngu hi...
Múslí. Læða. Fædd í nóvember 2019. TÝND SÍÐAN 9. MARS 2022. Útikisa. Algrá. Gráar loppur. Smágerð og grönn. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Vogatunga 37, 270 Mosfellsbær. Eigendur: Lovísa Lúthers og Gunnar Björn. S: 6908788 og 6635828.
Milka. Læða. Fædd 24. júlí 2021. TÝND SÍÐAN 9. MARS 2022. Útikisa. Svört og hvít. Svart nef. Svartar efrivarir með hvítum blettum við nasir. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítir sokkar á loppum. Vingjarnleg. Ógeld. Ekki örmerkt. Rauð ómerkt ól. Heimilisfang: Sigluvogur 14, 104 Reykjavík. Eigandi: Agnies...
Mjá. Fress. Fæddur um sumar 2020. TÝNDUR SÍÐAN 29. MARS 2022. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Geldur. Engin ól. Örmerktur. Heimilisfang: Njörvasund 23, 104 Reykjavík. Eigandi: Diðrik Stefánsson. S: 6478052.
Krema. Læða. Fædd í júní 2008. TÝND SÍÐAN 30. MARS 2022. Útikisa (sem fer ekki mikið út). Grá, hvít og svört. Bröndóttur búkur. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir að hálfu við nasir. Hvít haka. Hvít á bringu. Ljós neðst á maga. Hvítir sokkar á loppum. Mjög gæf. Frekar gömul og þreytt ...
Skarphéðinn. Fress. Fæddur í nóvember 2019. TÝNDUR SÍÐAN Í OKTÓBER 2021. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvít vinstri efrivör. Lítill svartur blettur á vinstri efrivör við vinstri nös. Stór svartur blettur á hvítri hægri efrivör. Hvít haka. Svartur kollur niður á hægra auga. Hvít br...
Lúna. Læða. Fædd 7. júni 2020. TýND SÍÐAN 1. APRÍL 2022. Innikisa. Svört og hvít. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Svartur blettur aftan á framloppu. Svartur kollur. Svart skott. Ógeld. Örmerkt. Endurskínsól með bláu hjarta merktu nafni hennar, ...
Lúna. Læða. Fædd júlí 2021. TÝND SÍÐAN 11. APRÍL 2022. Innikisa. Hvít, rauðgul og svört. Þrílit. Þrílitar loppur. Hvítt nef. Hvít mjó rönd á nefi milli augna. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Mjög loðið þrílitt skott. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Fagrihjalli 50, 200 K...
Rökva. Læða. Fædd í maí 2019. TÝND SÍÐAN 14. APRÍL 2022. Útikisa. Hvít, svört og rauðbrún. Hvítar framloppur. Hvítar og svartar afturloppur. Hvítt nef. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur blettur á baki. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Hæðarsel 5, 109 Reykjavík. Eigandi: Ómar Sigurðsson. S: 775077...
Stormur. Fress. Fæddur 1. ágúst 2021. TÝNDUR SÍÐAN 25. APRÍL 2022. Útikisa. Alsvartur. Örfá hvít hár á hálsi. Geldur. Örmerki: 352098100112281. Engin ól. Heimilisfang: Grensásvegur 12a,108 Reykjavík. S: 8439695. Eigandi: Laufey Birna Sigurdardóttir.
Gucci. Fress. Fæddur 1. febrúar 2021. TÝNDUR SÍÐAN 27. APRÍL 2022. Innikisa. Hvítur, grár og rauðbrúnn. Hvítt nef upp ennið, Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Vinstri framloppa alhvít, Grár kollur. Rauðbrúnn og grár blettur ofan vinstri loppu. Gullgul augu. Geldur. Örmerktur. ...
Eartha. Læða. Fædd í október 2014. TÝND SÍÐAN 26. APRÍL 2022. Innikisa. Alsvört. Hvítur blettur á bringu. Smágerð. Mjög "Emerald" græn augu. Geld. Hugsanlega örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Starhagi, 107 Reykjavík. Eigendur: Elísabet líf Á Ólafsdottir og Ólafur Austmann þorbjörnsson. S: 7765583 og ...
Lio. Fress. Fæddur 2020. TÝNDUR SÍÐAN 15. MARS 2022. Útikisa. Rauður og hvítur. Bröndóttur. Hvítur blettur á nefi. Hvítur blettur milli augna. Hvítir blettir á efrivörum við nasir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar tær á framloppum. Bröndótt bak. Bröndóttur kollur. Ekki örmerktur. Geldur? Eigandi: Andr...
Svansi. Fress. Fæddur í nóvember 2015. TÝNDUR SÍÐAN 16. NÓVEMBER 2021. Útikisa. Grár, hvítur og svartur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Grátt nef. Hvít bringa niður á maga. Hvítir sokkar á loppum. Grábröndótt skott. Grár búkur og kollur. Engin ól. Örmerktur. Vill ekki láta halda á sér. Ljúfur. Frekar ...
Ófeig. Læða. Fædd í maí 2021. TÝND SÍÐAN 12. APRÍL 2022. ÓFEIG TÝNDIST FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL. Útikisa. Svört grá og hvít. Bröndótt. Hvítt enni milli augna. Bleikt nef. Svartur vinstri nefbroddur. Bleikur hægri nefbroddur. Bröndótt vinstri efrivör. Hvít hægri efrivör. Hvít haka. Hvít hægri kinn. Brön...
Snúður. Fress. Fæddur 11. desember 2019. TÝNDUR SÍÐAN 24. MAÍ 2022. Innikisa. Innikisa. Grár og hvítur. Hvít nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítar kinnar. Hvítur háls. Hvít bringa niður á maga. Hvítur magi. Grár blettur ofan vinstra auga. Hvítar loppur. Grár búkur. Grár kollur. Mjög fél...
Gosi. Fress. Fæddur 2004. TÝNDUR SÍÐAN 23. MAÍ 2022. Útikisa. Kolsvartur. Brúnn blær á feldi í sterku ljósi. Svartar loppur. Brúnn blettur í hægra auga. Geldur. Örmerktur. Rauð ól með gylltri uppl. tunnu og rauðri bjöllu. Heimilisfang: Lynghólar 24, 210 Garðabær. Eigendur: Ísak Örn Ívarsson, Gunnhil...
Moli (Abradolf). Fress. Fæddur 15. júní 2021. TÝNDUR SÍÐAN 23. MAÍ 2022; FRÁ SUÐURGÖTU Í 101 REYKJAVÍK. Innikisa. Algrár. Gráar loppur. Geldur. Örmerktur. Blátt vesti. Heimilisfang: Hraunbær 157, 110 Reykjavík. Eigandi: Birna Fahning. S: 8465470.
Kisi (nafnið hans). Fress. Fæddur u.þ.b. 2010. TÝNDUR SÍÐAN 31. MAÍ 2022. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef. Hvítar eftivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur á maga. Hvítir sokkar á loppum. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. Bröndótt skott. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimil...
Óliver. Fress. Fæddur 2019. TÝNDUR SÍÐAN 4. MAÍ 2022. Útikisa. Hvítur og rauðgulur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Rauðgulur kollur. Rauðgult bak. Gæfur. Ótrúlega mjúkur. Hreinar hvítar rendur á baki. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfa...
Rjómi. Fress. Fæddur 12. maí 2020. TÝNDUR SÍÐAN 29. MAÍ 2022. Útikisa. Svartur og hvìtur. Hvítir sokkar á loppum. Hvít vinstri efrivör. Svört hægri efrivör. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Geldur. Örmerktur. Brún ól og brún flóaól međ brúnu hringlaga merki. Ólin er merkt nafni kisu og S: 772579...
Púki. Fress. Fæddur 17. nóvember 2021. TÝNDUR SÍÐAN 10. JÚNÍ 2022. Útikisa. Grár. Svartur og hvítur. Bröndóttur. Hvítar efrivarir við trýni. Hvítt fremst á höku. Grátt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Ljósari bröndóttar loppur. Geldur. Örmerktur. Ljósbláa ól með blárri bjöllu (kúlu) og bláu hjartaskilti; ...
Ranka. Læða. Fædd 2018. TÝND SÍÐAN 11. JÚNÍ 2022. Útikisa. Hvít, svört og rauðbrún. Þrílit. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Bröndóttur kollur. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Rauðbrúnsvartir blettir á baki og hliðum. Svart skott með hvítum röndum. Geld. Örmerkt. Engin ól....
Bassi. Fress.Fæddur í apríl 2020. TÝNDUR SÍÐAN 19. MAÍ 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Mjög loðinn. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Svartur blettur á nefbroddi. Hvítar efrivarir. Svört haka.Hvít síðhærð bringa. Hvítur magi. Svartur kollur. Svartur búkur. Hvítir sokkar á loppum. Feitlaginn. Geldur. ...
Mikki. Fress. Fæddur 6. maí 2021. TÝNDUR SÍÐAN 18. JÚNÍ 2022. Innikisa. Grár, hvítur og svartur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Bröndóttur kollur. Bröndótt bak. Mjög hræddur við fólk. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Lágaleiti 9,...
Litli kisi. Fress. Fæddur í júlí 2020. TÝNDUR SÍÐAN 26. JÚNÍ 2022. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir Svartur blettur á hægri efrivör. Hvít bringa. Hvítar loppur. Svartur kollur. Svartur búkur. Geldur. Örmerktur. Svört ól með gulu nafnspjaldi: merktu nafni, heimilisfang og gsm ...
Lion. Fress. Fæddur í desember 2021. TÝNDUR SÍÐAN 30. JÚNÍ 2022. Innikisa. Svartur og hvítur. Að mestu hvítur. Svartir blettir við eyru. Svartir blettir á baki. Svartir blettir á afturloppum. Geldur? Ekki örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Stelkshólar 2, 111 Reykjavík. Eigandi: Gretel Faith Cisneros...
Loppa. Læða. Fædd 19. mars 2018. TÝND SÍÐAN 4. JÚLÍ 2022. Innikisa. Rauðbrún svört og hvít. Þrílit. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Brúnn blettur á nefbroddi við vinstri nös. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar framloppur. Hvítir sokkar á afturloppum. Rauðbrúnt og ...
Elía Sif. Læða. Fædd 1. mars 2020. TÝND SÍÐAN 9. JÚLÍ 2022. Útikisa. Grábrún, svört og hvít. Bröndótt. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Grábrúnt nef upp ennið. Bröndóttar loppur. Geld. Örmerkt vinstra megin á hálsi nr: 352206000135582. Engin ól. Er með beisli. Heimilisfang: Lágengi 8, 800 Self...
Leonard. Fress. Fæddur 28. nóvember 2014. TÝNDUR SÍÐAN 20. JÚLÍ 2022. Útikisa. Algrár. Gráar loppur. Skallablettur á vinstri mjöðm. Hann er með bólgur í mjaðma- og hnjáliðum; sleikir sig þess vegna mjög mikið á þeim stöðum. Geldur. Örmerktur. Rauð ól með gráu endurskini; merkt S: 8225462 (gæti verið...
Katla. Læða. Fædd 2017. TÝND SÍÐAN 1. JÚLÍ 2022. ATH!! TÝNDIST FRÁ ÁSBRAUT 7, 240 GRINDAVÍK. Útikisa. Appelsínugul, svört og hvít. Þrílit. Hvítir sokkar á loppum. Svart nef upp ennið. Svartur nefbroddur. Andlit svart vinstra megin. Gular efrivarir. Svartur blettur á vinstri efrivör. Gul haka. Hvít m...
Miro. Fress. Fæddur í nóvember 2011. TÝNDUR SÍÐAN 25. JÚLÍ 2022. Útikisa. Alsvartur. Nokkur hvít hár á bringu. Svartar loppur. Skógarkattablanda. Mjög loðinn. Frekar stór. Geldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Vesturholt 19, 220 Hafnarfjörður. Eigandi: Sigríður Ingunn Bragadóttir. S: 6913636. N...
Tofu. Fress. Fæddur í desember 2021. TÝNDUR SÍÐAN 28. JÚLÍ 2022. Útikisa. Grár og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum og hægri afturfæti. Vinstri afturfótur að mestu hvítur. Geldur. Örmerktur. Blá ól með gulllituðu merkisspjaldi; merktu "T...
Jonas. Fress. Fæddur 2018. TÝNDUR SÍÐAN 21. JÚLÍ 2022. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Geldur ? Örmerktur: (Annað hvort Guðrún Elísa Ragnarsdóttir eða Esther Jakobsdóttir). Engin ól. Heimilisfang: Hafnargata 7, 190 Vogar. S: 7751241. Netfang: taskinugur@hotmail.com
Jóga. Læða. Fædd 2015. TÝND SÍÐAN 30. JÚLÍ 2022. ATH! TÝNDIST Í BRYGGJUHVERFI, 110 REYKJAVÍK. Útikisa. Gráhvít og svört. Norskur skógarköttur. Gráhvítt nef. Svartur nefbroddur. Gráhvítar efrivarir. Gráhvít haka. Gráhvít bringa, mjög loðin. Gráhvítar loppur. Geld. Fælin. Örmerkt. Heimilisfang: Barma...
Stormi. Læða. Fædd 4. september 2021. TÝND SÍÐAN 4. ÁGÚST 2022. Útikisa. Grá, hvít og appelsínugul. Þrílit. ("pastel" litir). Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka.Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum. Frekar smávaxin. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Keilugran...
Lóa. Læða. Fædd 2009. Útikisa. TÝND SÍÐAN 3. ÁGÚST 2022. Rauðbrún, svört og hvít. Rósótt. Þrílit. Enni svart vinstra megin, rauðbrúnt hægra megin. Svart nef upp ennið. Svartur nefbroddur. Svört vinstri kinn. Hægri kinn rauðbrún. Svört vinstri efrivör. Rauðbrún hægri efrivör. Hvít haka. Hvít bringa n...
Tima. Fress. Fæddur 9. júli 2021. TÝNDUR SÍÐAN 8. ÁGÚST 2022. Innikisa. Svartur, ljósbrúnn, hvítur og grár. bröndóttur. ljósbrúnn fremst á nefi. Ljósbrúnn nefbroddur. Ljósbrúnar efrivarir, hvítar við nasir. Hvít haka. Hvítur háls að framan. Hvítir stuttir sokkar á framloppum. Hvítir sokkar á afturlo...
Markús (kallaður Krúsi). Fress. Fæddur 8. júní 2020. TÝNDUR SÍÐAN 9. ÁGÚST 2022. Útikisa. Rauður og hvítur. Hvítt nef upp á enni. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvíta loppur. Smá rautt undir loppum. Rauður blettur framan á vinstri framloppu. R...
Púki. Fress. Fæddur í september 2018. TÝNDUR SÍÐAN 3. ÁGÚST 2022. Útikisa. Brúnn, svartur og drapplitaður. Bröndóttur. Brúnt nef. Bleikur nefbroddur. Efrivarir drapplitaðar að hálfu við nasir. Drapplituð haka. Svartur undir augum. Drapplitaður í kringum augu.Ljósdrapplitaður á maga. Bröndóttar loppu...
Aya. Læða. Fædd 2019. TÝND SÍÐAN 13. ÁGÚST 2022. ATH! TÝNDIST FRÁ ÞÓRÐARSVEIGI GRAFARHOLTI, 113 REYKJAVÍK. Útikisa. Svört og hvít. Svart nef, grárra fremst. Svartur nefbroddur. Svartar efrivarir. Hvít haka. Svartur kollur. Hvít veiðihár. Hvítir sokkar á loppum. Smá hvít á maga. Geld? Örmerkt. Rauðbl...
Tommi. Fress. Fæddur 13. október 2021. TÝNDUR SÍÐAN 1. JÚLÍ 2022. Innikisa. Svartur, hvítur og grár. Svartur kollur niður að vinstra auga. Hvítt nef. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Grásvartur á baki. Grannur. Ljónalegur í andlit...
Þruma. Læða. Fædd 13. október 2021. TÝND SÍÐAN 1. JÚLÍ 2022. Innikisa. Grá, drapplituð og svört. Yrjótt. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Drapplitaðar efrivarir að hálfu. Drapplitaður blettur efst á höku við munnvik. Ljósari í kringum vinstra auga. Drapplitaður blettur á bringu. Yrjóttar loppur. Ein d...
Lisa. Læða. Fædd í nóvember 2020. TÝND SÍÐAN 1. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Grá, svört, drapplituð og rauðbrún. Nokkuð bröndótt. Rauðbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Drapplituð strik við augu upp frá augnkrókum. Rauðbrún rönd hægramegin á miðri bringu, svört vins...
Yuki Jónsdóttir. Læða. Fædd? TÝND SÍÐAN 2. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Svört, hvít og rauðbrún. Þrílit. Að mestu svört. Svart nef. Hvítur blettur vinstra megin á nefi. Svartar efrivarir. Hvítir blettir á efrivörum við nasir. Svartur nefbroddur. Hvítur og rauðbrúnn háls. Hvítur blettur á maga. Hvítir s...
Winston. Fress. Fæddur í ágúst 2021. TÝNDUR SÍÐAN 2. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Svartur og hvítur. Að mestu hvítur. Hvítt nef. Bleikt trýni. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Svartur blettur efst á kolli.SVartur blettur vinstra megin á enni. Örmerktur. Geldur? Engin ól. Heimili...
Rooney. Fress. Fæddur 2019. TÝNDUR SÍÐAN 4. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Algrár. Mjög loðinn. Mjög loðin Bringa. Frekar stór. Þungur. Þykkur. Með pínu bumbu. Geldur. Örmerki: 352098100096359. Engin ól. Eigandi: Þórey Guðný Sigfúsdóttir. Heimilisfang: Einivellir 1, íbúð 102, 221 Hafnarfjörður. S: 615228...
Aska. Læða. Fædd 2010. TÝND SÍÐAN 12. SEPTEMBER 2022. Útikisa. Grábrún, hvít og svört. Bröndótt. Grábrúnt nef upp ennið. Hvítar efrivarir með brúnum flekkjum við nasir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar loppur. Bröndóttur kollur. Bröndóttar kinnar. Bröndótt bak. Varkár. Hvumpin. Þiggur kla...
Tolek. Fress. Fæddur í desember 2021? TÝNDUR SÍÐAN 24. ÁGÚST 2022. Útikisa. Grár og hvítur. Að mestu grár. Ljósgrár fremst á nefi. Dökkgrár nefbroddur. Gráar efrivarir. Smá hvítt neðst á hægri efrivör. Grá haka. Hvítur magi. Hvítar tær á framloppum. Hvítur sokkur á vinstri afturfæti. Geldur? Örmerkt...
Baldur. Fress. Fæddur 2020. TÝNDUR SÍÐAN 12. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Svartur og hvítur. "Tuxedo." Hvítt nef fremst, svart vinstra megin milli augna. Hvítt nef hægra megin milli augna. Bleikur nefbroddur. Hvítar framloppur. Hvítir sokkar á afturloppum. Bleikir þófar. Hvítar efrivarir. Hvít haka með...
Snúður. Fress. Fæddur júlí 2021. TÝNDUR SÍÐAN 5. SEPTEMBER 2022. Útikisa. Svartur, hvítur og grár. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nebroddur. Hvít vinstri efrivör. Hvít hægri efrivör að hálfu við nös; og grá að hálfu við kinn. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítar tær á vinstri framlo...
Fígaró. Fress. Fæddur í apríl 2022. TÝNDUR SÍÐAN 19. SEPTEMBER 2022. Útikisa. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka Svartur blettur vinstra megin á höku. Hvít bringa. Hvítur háls. Svartur kollur. Svartar kinnar. Hvítur magi. Hvítar loppur. Svartur bl...
Tarzan. Fress. Fæddur 2012. TÝNDUR SÍÐAN 2. SEPTEMBER 2022. Innikisi. Svart-grá-brún bröndóttur. Hvítt nef. Brúnn nefbroddur. Ljósbrúnar efrivarir. Ljósbrún haka. Hvítur á bringu og á hálsi. Hvítur magi. Hvítir sokkar á loppum, hærri á afturloppum. Græn augu. Fíngerður, Síður kviður. Gefur sig ekki ...
Tuska. Læða. Fædd 10. Júní 2021. TÝND SÍÐAN 20. SEPTEMBER 2022. ATHUGIÐ AÐ TUSKA TÝNDIST NÁLÆGT ÁSENDA 5, 320 REYKHOLTI Í BORGARFIRÐI! Innikisa. Grá, svört, hvít og rauðbrún. Bröndótt. Rauðbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Rauðbrúnar efrivarir að mestu. Hvítur blettur á hægri efrivör við nös. Lítill ...
Tumi. Fress. Fæddur 2016. TÝNDUR SÍÐAN 26. JÚLÍ 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Gult nef. Bleikur nefbroddur. Hvítt á efrivörum við nasir. Hvít haka. Gular loppur. Engin ól. Geldur? Örmerktur. Heimilisfang: Skólavegur 32, 900 Vestmannaeyjar. Eigandi: Hrefna Guðmundsdóttir Weihe. S: 84458...
Smokey. Fress. Fæddur 29. júlí 2020. TÝNDUR SÍÐAN 1. SEPTEMBER 2022. Útikisa. Brúnn, svartur og hvítur. Bröndóttur. Bröndóttar loppur. Ljósbrúnar efrivarir. Brúnt nef. Hvít rönd hægra megin á höku. Mjög langt skott. Löng veiðihár! Geldur. Örmerktur. Blá ómerkt ól. Heimilisfang: 109 Reykjavík. Eigand...
Þórdís. Læða. Fædd 1. janúar 2018. TÝND SÍÐAN 20. SEPTEMBER 2022. Útikisa. Grábrún, svört og hvít. Bröndótt. Brúnt nef að mestu. Hvítur blettur vinstra megin á nefi. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvít vinstri efrivör. Hægri efrivör hví að hálfu. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar tær á framloppum. Hvítir sokkar...
Klaki. Fress. Fæddur í maí 2022. TÝNDUR SÍÐAN 28. SEPTEMBER 2022. Innikisi. Alhvítur. Hvítar loppur. Alveg blá augu. Ógeldur. Örmerktur. Engin ól. Heimilisfang: Rimahvefi, 112 Reykjavík. Þórey María Gunnarsdóttir. S: 7723046.
Lapa. Læða. Fædd 8. ágúst 2022. TÝND SÍÐAN 26. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Rauðgul og hvít. Mjög loðin. Hvítt nef. Hvítar efrivarir. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Rauðgult bak. Rauðgulur kollur. Ógeld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Hafnargata 67, 230 Keflavík Reykjanesbær. Eigandi: Tatia...
Freyja. Læða. Fædd 3 júní 2020. TÝND SÍÐAN 21. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Brún, hvít og svört. Hvít nef upp enni. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvít bringa. Hvítar loppur. Mjög lítil og fíngerð. Þrílitur kollur. Þrílitur búkur. Yrjótt. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Grænásb...
Arwen. Læða. Fædd í apríl 2011. TÝND SÍÐAN 6. SEPTEMBER 2022. Innikisa. Alsteingrá. Gráar loppur. Frekar mannafælin. Geld. Örmerkt: (Skráð á Sigurð A. Guðmundsson). Engin ól. Heimilisfang: Gullengi 33, 112 Reykjavík. Eigandi: Hildur E. Einarsdóttir. S: 6979905. Netfang: hildurhressa@gmail.com
Atlas. Fress. Fæddur í júlí 2017. TÝNDUR SÍÐAN 30. SEPTEMBER 2022. ATH! ATLAS TÝNDIST FRÁ KRUMMAHÓLUM 1, 111 REYKJAVÍK. Útikisa. Alsvartur. Svartar loppur. Langur. Geldur. Örmerktur. Blá glimmer ól með nafnboxi; með uppl. um nöfn og heimilisfangið: Krummahólar 1. S: 8477589. Heimilisfang: Hafnarbrau...
Líó. Fress. Fæddur í janúar 2007. TÝNDUR SÍÐAN 24. SEPTEMBER 2022. Útikisi. Gulur og hvítur. Tvílitur. Hvítt og gult nef upp ennið; hvítt vinstra megin út á kinn, gult hægra megin út á kinn. Hvít vinstri efrivör að mestu, gul við nasir.Hvít hægri efrivör. Gul haka. Hvít bringa. Hvítur kagi með gulum...
Boa. Læða. Fædd ?? TÝND SÍÐAN 16. OKTÓBER 2022. Innikisa. Svört og grá. Svört að mestu. Grá á bringu. Svartar loppur. Norskur skógarköttur. Frekar stór. Mjög loðin. Mjög loðið skott. Mjög vinaleg. Gul augu. Örmerkt ? Geld? Engin ól. Heimilisfang: Austurgata, 220 Hafnarfjörður. Eigandi: Wiktoria Joze...
Oreo. Fress. Fæddur 2020. TÝNDUR SÍÐAN 11. OKTÓBER 2022. Útikisa. Hvítur, brúnn og svartur. Mjög loðinn. Hvítt nef. Hvítt enni. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítar kinnar. Svartur á vinstri og hægri hliðum höfuðs. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Svartir blettir á baki. Svart stórt skott með...
Mjása. Læða. Fædd 16. febrúar 2021. TÝND SÍÐAN 18. OKTÓBER 2021. Innikisa. Svört og hvít. Hvítir sokkar á loppum. Efrivarir hvítar að hálfu. Hvít haka. Hvítt nef eilítið upp ennið. Hvít bringa. Bleikur nefbroddur. Stygg og fælin. Geld. Engin ól (ól fannst í vélarrými bifreiðar). Örmerki: 35209810010...
Brandur. Fress. Fæddur í nóvember 2014. TÝNDUR SÍÐAN 15. ÁGÚST 2022. ATH!! TÝNDIST Í FLUTNINGI FRÁ KÓPAVOGI TIL ÞORLÁKSHAFNAR. Útikisa. Kettlingur sem Villikettir tóku úr hrauninu í Hafnarfirði. Svartur og hvítur. Hvítt nef upp ennið. Svartur blettur á miðjum nefbroddi niður á hægri efrivör. Hvítar ...
Lukka. Læða. Fædd í ágúst 2021. TÝND SÍÐAN 17. OKTÓBER 2022. Útikisa. Svargrá og hvít. Hvítt nef upp ennið. Svartur nefbroddur að mestu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Svargrátt breitt strik frá miðri bringu, niður á maga. Svargrár kollur. Hvít hægri framloppa. Svargrá svört ...
Loki. Fress. Fæddur 2020. TÝNDUR SÍÐAN 29. OKTÓBER 2022. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur á dekkri svæðum. Hvítt nef upp ennið. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítur háls. Hvít bringa. Hvítur magi. Hvítar loppur. Bröndóttur kollur. Bröndótt bak. Smávaxinn miðað við aldur. Gæfur. Heimilisfa...
Gucci. Högni. Fæddur 2011. TÝNDUR SÍÐAN 1. JÚNÍ 2022. Útikisa. Grár og hvítur á bringu. Hvítir sokkar. Hvítur undir höku. Hægri efrivör hálfhvít. Hvítt nef. Hvít mjó rönd frá hálsi niður á maga. Bleikt nef. Svartur blettur við vinstri nös. Með ráman málróm (mjálm). Örmerktur. Eigandi: Kristín Sigurð...
Bruce Lee. Fress. Fæddur 2020. TÝNDUR SÍÐAN 1. NÓVEMBER 2022. Innikisa. Grábrúnn og svartur. Bröndóttur. Rauðbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Ljósari við nefbrodd. Ljós haka. Bröndóttar loppur. Örmerktur. Engin ól. Geldur? Heimilisfang: Álfheimar ??, 104 Reykjavík. Eigandi: Debora Karalic. S: 792505...
Kolbeinn. Fress. Fæddur 31. maí 2016. TÝNDUR SÍÐAN 5. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Appelsínugulur og hvítur. Maine coon. Mjög loðinn. Mjög loðið skott. Hvít haka. Appelsínugular loppur. Grannur. Ekki mannblendinn við ókunnuga. Örmerktur. Engin ól. Geldur. Heimilisfang: Víghólastígur, 200 kópavogur. Eigen...
Njáll. Fress. Fæddur í júlí 2020. TÝNDUR SÍÐAN 4. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Gulur og rauðbrúnn. Albröndóttur. Bleikur nefbroddur. Ljósari við nasir. Bröndóttar loppur. Möndlubrún augu. Geldur. Örmerktur. Blá ómerkt ól. Heimilisfang: Langholtsvegur 170, 104 Reykjavík. Eigandi: Guðrún Júlía Þórðardóttir...
Fíbí. Læða. Fædd í ágúst 2017. TÝND SÍÐAN 3. OKTÓBER 2022. Útikisa. Rauðbrún, Svört og hvít. Bröndótt. Rauðbrúnt nef. Bleikrauður nefbroddur. Ljósbrún við nasir. Hvít haka, Rauðbrúnn magi. Bröndóttar loppur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Sólvellir, 301 Akranes Hvalfjarðarsveit (í útjaðri Ak...
Aska. Læða. Fædd 26. ágúst 2021. TÝND SÍÐAN 14. OKTÓBER 2022. Útikisa. Algrá. Gráar loppur. Hvítur blettur neðst á maga. Geld. Örmerkt. Bleik ól með hjartalaga merki; merktu Aska á framhlið og s.nr. bakhlið. Heimilisfang: Langholtsvegur 90, 104 Reykjavík. Eigandi: Þröstur Gunnar Sigvaldason. S: 8963...
Simbi. Fress. Fæddur 17. apríl 2022. TÝNDUR SÍÐAN 18. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Gulur og hvítur. Bröndóttur. Stór. Sjálfstæður. Ógeldur. Ekki örmerktur. Blá teygjuól með gulllituðu hjarta; merktu Simbi s.nr. 6620759. Heimilisfang: Þernunes 4, 210 Garðabær. Eigandi: Jódís Hlöðversdóttir. S: 6620759. Ne...
Gigi. Læða. Fæddur 26. nóvember 2020. TÝND SÍÐAN 17. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Hvít, brún og svört. Bröndótt. Brúnt og grátt nef. Rauðbrúnt nef. Hvítt í kringum augu. Hvítar efrivarir. Hvít haka. Hvítir blettir á brúnum kinnum. Hvítir sokkar á loppum. Hvítur magi. Bröndóttur búkur. Bröndóttur kollur. ...
Matthildur. Læða. Fædd 2009. TÝND SÍÐAN 12. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Svört og hvít. Svart nef. Hvítur blettur milli augna. Svartur kollur. Svartar efrivarir. Svört haka. Hvít bringa. Svartur búkur. Hvítur blettur á maga. Hvítir sokkar á loppum. Hvít veiðihár. Svört rófa. Geld. Örmerkt. Hugsanlega með...
Gaur. Fress. Fæddur í maí 2010. TÝNDUR SÍÐAN Í OKTÓBER 2022. Útikisa. Grár, svartur og hvítur. Bröndóttur. Ljósbrúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Hvítur undir augum. Breið svört strik undir hvítu strikunum undir augum. Svartir augnkrókar. Hálfhvítar efrivarir við nasir. Hvít haka. Gráar loppur með dö...
Nótt. Læða. Fædd í nóvember 2011. TÝND SÍÐAN 18. NÓVEMBER 2022. ATHUGIÐ!! NÓTT TÝNDIST FRÁ VONARHOLTI Á ÁLFSNESI. Útikisa. Alsvört. Svartar loppur. Svart nef. Snöggur feldur. Geld. Örmerkt. Engin ól. Heimilisfang: Þrymsalir 3, 201 Kópavogur. Eigandi: Sæunn Ólafsdóttir. S: 8941972. Netfang: saeunn.ol...
KitKat. Fress. Fædd í júní 2022. TÝNDUR SÍÐAN 27. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Algulbröndóttur. Geldur. Örmerktur. Ól með slaufu og leðurmerki; merktu Kitkat og s.nr. Heimilisfang: Framnesvegur 1, 101 Reykjavík. Eigandi: Jenný Sigurgeirsdóttir. S: 8215212. Netfang: jenny@myndir.is
Þoka. Læða. Fædd í júní 2022. TÝND SÍÐAN 27. NÓVEMBER 2022. Útikisa. Algulbröndóttur. Ljósari í andliti. Geld. Örmerkt. Ól með bleikum bandana klút og leðurmerki; merktu Þoka og s.nr. Heimilisfang: Framnesvegur 1, 101 Reykjavík. Eigandi: Jenný Sigurgeirsdóttir. S: 8215212. Netfang: jenny@myndir.is
Dingó. Fress. Fæddur í mars 2022. TÝNDUR SÍÐAN 24. NÓVEMBER 2022. Innikisa. Svartur, brúnn og grár. Bröndóttur. brúnt nef. Rauðbrúnn nefbroddur. Ljósari í kringum nasir. Ljósari undir augum. Brúnn magi. Svartur fremst á loppum. Gæfur við fólk. Hræddur við hunda og aðra ketti. Geldur. Örmerktur. Rauð...
Dimmalimm. Læða. Fædd 2017. TÝND SÍÐAN 23. NÓVEMBER 2022. ATHUGIÐ!! TÝNDIST Í PÖSSUN Í GARÐABÆ. Útikisa. Brún, grá, svört og hvít. Svargrátt andlit. Svört eyru. Grátt nef. Svartur nefbroddur. Grá hægri efrivör. Grá vinstri efrivör með hvítum bletti við vinstri nös. Svart skott. Smá hvítt á maga. Hví...
Muna að skrá kisur ykkar í Kattaskránna. Mynd og upplýsingar verða þá tiltækar allann sólarhringinn. Ef einhver sér kisuna ykkar þá getur viðkomandi flett upp mynd og upplýsingum um hana á staðnum sem til hennar sést, og hringt í eigandann.