Fundnar kisur - Kisur sem fólk hefur fundið og eiganda er leitað.

Hver á mig? Hann hefur komið við hjá mér á Álfhólsvegi af og til í sumar. Er ógeldur og ólarlaus. Á etv heimili því hann er hreinn. Hann kom í dag Mánudagur, 28. október 2019 og tók ég eftir að rófan hans er e-ð lömuð og sest hann ekki á rassinn heldur leggst. Það verður að láta gelda hann. 5886633 ...
Hver á mig? Hann hefur komið við hjá mér á Álfhólsvegi af og til í sumar. Er ógeldur og ólarlaus. Á etv heimili því hann er hreinn. Hann kom í dag Mánudagur, 28. október 2019 og tók ég eftir að rófan hans er e-ð lömuð og sest hann ekki á rassinn heldur leggst. Það verður að láta gelda hann. 5886633 ...
Hver á mig? Þessi fannst á Kársnesinu. Virðist geldur fress. Afar gæfur. Með far eftir ól. Örmerki finnst ekki. Frekar smár. Grábröndóttur. Hvít bringa. Hvít haka. Hvítir afturfætur. Hvítar tær á framfótum. Hann var búinn að reyna að komast inn til fólks í hverfinu í einhverja daga, svo hann er senn...
Hver á mig? Þessi fannst á Kársnesinu. Virðist geldur fress. Afar gæfur. Með far eftir ól. Örmerki finnst ekki. Frekar smár. Grábröndóttur. Hvít bringa. Hvít haka. Hvítir afturfætur. Hvítar tær á framfótum. Hann var búinn að reyna að komast inn til fólks í hverfinu í einhverja daga, svo hann er senn...
Hver á mig? Þessi kisi bað um að komast inn í mikilli rigningu,  hjá góðum kisuvini á Fjólugötu. Kl 15;00 ca.10. 6. 2021. Alsvartur með Rauða og gráa ól. Kisi var svangur og örþreyttur og hefur sofið allann daginn. Kisi fór frá finnanda sínum og er ófundinn. Það er gott kisufólk sem ætlar að freista...
Hver á mig? Þessi kisi bað um að komast inn í mikilli rigningu, hjá góðum kisuvini á Fjólugötu. Kl 15;00 ca.10. 6. 2021. Alsvartur með Rauða og gráa ól. Kisi var svangur og örþreyttur og hefur sofið allann daginn. Kisi fór frá finnanda sínum og er ófundinn. Það er gott kisufólk sem ætlar að freista...
HVER Á MIG? Þessi kisa sást um kl fimm í Elliðaárdal 24. júní 2021. Kisan mjálmaði ámátlega og virðist vera umkomulaus. Kisuvinurinn Stella Ósk reyndi að gefa henni að borða , en hún var of hrædd til að þiggja það. Stella veit meira um málið! S: 7817081
HVER Á MIG? Þessi kisa sást um kl fimm í Elliðaárdal 24. júní 2021. Kisan mjálmaði ámátlega og virðist vera umkomulaus. Kisuvinurinn Stella Ósk reyndi að gefa henni að borða , en hún var of hrædd til að þiggja það. Stella veit meira um málið! S: 7817081
HVER Á MIG? Dimma fannst á Selfossi blaut, köld og umkomulaus. Það var dýravinurinn Davíð Sigurðson S: 8574130 sem tók kisu inn og ætlar að sjá um hana þangað til eigandinn finnst. Kisa dvelur nú í góðu yfirlæti og hlýju í húsi myndlistarfélags Árnesinga.
HVER Á MIG? Dimma fannst á Selfossi blaut, köld og umkomulaus. Það var dýravinurinn Davíð Sigurðson S: 8574130 sem tók kisu inn og ætlar að sjá um hana þangað til eigandinn finnst. Kisa dvelur nú í góðu yfirlæti og hlýju í húsi myndlistarfélags Árnesinga.
HVER Á MIG? Hæ vitið þið einhvað um þennan kisa? Með rauða ól, Sá hann hjá ób rétt hjá Arnarsmara en er ekki viss hvort hann/ hún sé týnd eða ekki, ég læt fylgja mynd af honum/henni :-) Svandís Eiðs. RaSunna@hotmail.com
HVER Á MIG? Hæ vitið þið einhvað um þennan kisa? Með rauða ól, Sá hann hjá ób rétt hjá Arnarsmara en er ekki viss hvort hann/ hún sé týnd eða ekki, ég læt fylgja mynd af honum/henni :-) Svandís Eiðs. RaSunna@hotmail.com
HVER Á MIG? Hæ vitið þið einhvað um þennan kisa? Með rauða ól, Sá hann hjá ób rétt hjá Arnarsmara en er ekki viss hvort hann/ hún sé týnd eða ekki, ég læt fylgja mynd af honum/henni :-) Svandís Eiðs. RaSunna@hotmail.com
HVER Á MIG? Hæ vitið þið einhvað um þennan kisa? Með rauða ól, Sá hann hjá ób rétt hjá Arnarsmara en er ekki viss hvort hann/ hún sé týnd eða ekki, ég læt fylgja mynd af honum/henni :-) Svandís Eiðs. RaSunna@hotmail.com
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 11:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 12:00 TIL 17:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann/hún er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði.  Þá er hægt að leigja eingöngu h...
VERZLANAHÖLLIN. OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA: 11:00 TIL 18:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: 12:00 TIL 17:00. Verzlanahöllin er hefðbundin básaleiga þar sem leigjandinn getur selt fatnað og fylgihluti sem hann/hún er búin að nota en gæti nýst öðrum á hóflegu verði. Þá er hægt að leigja eingöngu h...
HVER Á MIG? Alsvartur. Gul augu. Engin ól. Ekki örmerktur. Fannst (og hafði sást áður) við Njarðarholt, 270 Mosfellsbæ. Rólegur. Étur allt sem í boði er. Pissar í sandkassa og virðist ekkert spenntur í að fara út. Er hjá okkur í Bollatanga (afar líkur ketti sem við erum að leita að). Hringið í síma ...
HVER Á MIG? Alsvartur. Gul augu. Engin ól. Ekki örmerktur. Fannst (og hafði sást áður) við Njarðarholt, 270 Mosfellsbæ. Rólegur. Étur allt sem í boði er. Pissar í sandkassa og virðist ekkert spenntur í að fara út. Er hjá okkur í Bollatanga (afar líkur ketti sem við erum að leita að). Hringið í síma ...
HVER Á MIG? Dýravinurinn Aron Ingvar fékk kisu í heimsókn sem ekki vill fara út. Hún þafnast greinilega hjálpar!    
*** "Það kom lítil læða inn til mín að leita skjóls um daginn og hefur ekki viljað að fara aftur heim til sín. Hún var ekki með neina ól en ég veit ekki hvort hún sé örmerkt. Vegna að...
HVER Á MIG? Dýravinurinn Aron Ingvar fékk kisu í heimsókn sem ekki vill fara út. Hún þafnast greinilega hjálpar! *** "Það kom lítil læða inn til mín að leita skjóls um daginn og hefur ekki viljað að fara aftur heim til sín. Hún var ekki með neina ól en ég veit ekki hvort hún sé örmerkt. Vegna að...
HVER Á MIG? Dýravinurinn Sólveig Indíana fann þessa litlu læðu hrædda og skítuga undir bíl á tjaldsvæðinu í Eyrarbakka. Hún er líklega um 2-3 mánaða. Hún gæti hafa tekið sér far frá Selfossi eða nágrenni þess. Kettlingurinn er ekki örmerktur eða með ól. Þegar við fundum hana var mikil hestalykt af h...
HVER Á MIG? Dýravinurinn Sólveig Indíana fann þessa litlu læðu hrædda og skítuga undir bíl á tjaldsvæðinu í Eyrarbakka. Hún er líklega um 2-3 mánaða. Hún gæti hafa tekið sér far frá Selfossi eða nágrenni þess. Kettlingurinn er ekki örmerktur eða með ól. Þegar við fundum hana var mikil hestalykt af h...
HVER Á MIG? Dýravinurinn Tómas Hrói hýsir nú kött á Rauðarárstíg, 105 Reykjavík, S: 8410040; sem fannst 28. september 2022, umkomulaus í Þormóðsdal, ofan Hafravatns. Kisi er fress. Aldur ekki vitaður. Smágerður. Rauður og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir....
HVER Á MIG? Dýravinurinn Tómas Hrói hýsir nú kött á Rauðarárstíg, 105 Reykjavík, S: 8410040; sem fannst 28. september 2022, umkomulaus í Þormóðsdal, ofan Hafravatns. Kisi er fress. Aldur ekki vitaður. Smágerður. Rauður og hvítur. Bröndóttur. Hvítt nef upp ennið. Bleikur nefbroddur. Hvítar efrivarir....
HVER Á MIG? Dýravinurinn Mantas J. hefur aumkað sig yfir kisu sem heldur til við gömlu höfnina í 101 Reykjavík. Nánar tiltekið við listaverkið "Þúfa" Kisi er algrár. Engin hálsól. Hægt er að hafa samband við Mantas í síma: +370 62102771. Netfang: maistolyga@gmail.com
HVER Á MIG? Dýravinurinn Mantas J. hefur aumkað sig yfir kisu sem heldur til við gömlu höfnina í 101 Reykjavík. Nánar tiltekið við listaverkið "Þúfa" Kisi er algrár. Engin hálsól. Hægt er að hafa samband við Mantas í síma: +370 62102771. Netfang: maistolyga@gmail.com

Vinsamlegast látið Kattaskránna vita ef eigandinn er fundinn! - Þá er hægt að taka kisuna af skrá í  fundnum kisum. Best er að kisan sé skráð í Kattaskránna, ef hún er ekki þegar þar. Það eykur líkur til muna að eigandinn finnist strax.