KATTASKRÀIN. The CATalogue

Sástu kisu sem ratar ekki heim? Kannski er hún skráð hér í Kattaskránni!

Týndar kisur - Kisur sem leitað er að.

Muna að skrá kisur ykkar í Kattaskránna. Mynd og upplýsingar verða þá tiltækar allann sólarhringinn. Ef einhver sér kisuna ykkar þá getur viðkomandi flett upp mynd og upplýsingum um hana á staðnum sem til hennar sést, og hringt í eigandann.