Sástu kisu sem ratar ekki heim? Kannski er hún skráð hér í Kattaskránni!
Svæði 780 Höfn
Aska, læða. 2. maí 2015. Útikisa. Mjög loðin. Brúnleit en með öskugráann kvið. Loppur brúnar. Örmerkt. Yfirleitt með rauða "safe" bird hálsól. Eigandi: Júlía. Miðtún 9. S: 8489648.