Sástu kisu á förnum vegi? Þú getur flett í Kattaskránni eftir póstnúmerum; til að athuga hvort kisan er týnd eða ekki! Kannski er hún skráð hér með mynd og uppl. um heimilisfang o.fl!
Svæði 825 Stokkseyri
Púki. fress, fæddur ?? Svartur og hvítur, smávegis grá hár í svarta feldinum, svört rófa, hvítur á belg, hvítt andlit. Með gult merkispjald á ól. Eigandi: Dögg Friðjónsdóttir og Unnar Freyr Ólafsson. Heimilisfang: Stokkseyri. S: 6994352