Áttu eigulega sölulega hluti til að gefa til styrktar Kattholti? Hlutirnir eru seldir í sölubás Kattaskráarinnar í Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, 101 Reykjavík.  

Nú er auðvelt að gefa í sölubásinn með því að fylla út formið hér að neðan og jafnvel hægt að óska eftir að hlutirnir verði sóttir heim til þín. 

 
 
 
Ég kem með hlutina í Verzlanahöllina, Laugavegi 26
Vil láta sækja hlutina heim tíl mín!
 
 
 
 
 

Fylltu út formið og ýttu á "Senda" Athugið að þegar búið er að ýta á "senda" þá tæmist formið og staðfesting birtist um að sending hafi heppnast.

Tilvalið er að gefa raftæki, búsáhöld, skrautmuni, muni merkta Íslenska fánanum/skjaldarmerki/lunda (margir ferðamenn koma í Verzlanahöllina). Einnig er gott að fá prjónavörur ýmislegar; vettlinga, húfur, trefla, lopapeysur. Kisudót af öllum gerðum; s.s. styttur, bolla, diska. Sérlega gott væri að fá vinyl hljómplötur, vel með farnar.