Skrá týnda kisu! 

Athugið! Skráning birtist ekki strax á vefnum. Skráningin birtist að lokinni yfirferð og myndvinnslu. Nóg er að senda einu sinni. Texti hverfur úr forminu þegar sending hefur heppnast. Rauðar athugasemdir birtast ef eitthvað hefur gleymst að fylla út. . 

Ég vil styrkja Kattaskránna og dýrahjálparfélag um leið
 
 
 
 
Fress
Læða
 
 
Innikisa (fer aldrei út)
Útikisa (fer út, mikið eða lítið).
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Geld(ur)
Ógeld(ur)
 
Örmerkt
Ekki örmerkt
Eyrnamerkt
Ekki eyrnamerkt
 
 
Með merkta ól
Með ómerkta ól
Engin ól.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Staðfestir að vera eigandi kisunnar og samþykki skilmála Kattaskráarinnar .
 
Staðfesti að ég sendi inn tilkynningu til Kattaskráarinnar; þegar kisan finnst! Skv. forminu "Tilkynna fundna kisu!"
 
 

 - ATHUGIÐ! - Þegar búið er að smella á "SENDA" og textinn hverfur úr forminu þá er þetta komið til skila og ekki þarf að senda aftur!

 Muna að tilkynna þegar kisan finnst, í gegnum formið:         

      TILKYNNA FUNDNA KISU!  

Skráning týndrar kisu birtist líka á heimasvæði kisunnar (póstnúmeri). 

Ef kisan er þegar skráð í sínu heimasvæði  í Kattaskránni (póstnúmeri) Þá er nóg að tilkynna hana týnda og ekki þarf að skrá allar uppl. aftur. 

Tilkynna skráða kisu sem týnda

Eigandi kisu samþykkir við skráningu að myndir og meðfylgjandi upplýsingar verði birtar á samfélagsmiðlum almennt. Á það við um hvort sem kisur eru týndar eða ekki. Með því að skrá kisu týnda í skránni samþykkir eigandi kisunnar að Kattaskráin auglýsi kisuna týnda og geti í því skyni notast við allar þær upplýsingar sem birtast með skráningunni. Vilji eigandi hafa annan hátt á; t.d. að birta ekki t.a.m.  nákvæmt heimilisfang, símanúmer eða annað; þá vinsamlegast taka það fram við skráninguna, og verður orðið við slíkum óskum.

Kattaskráin lagar myndir, eftir því sem hægt er!

Kattaskráin er með þá þjónustu að birta sérstakar auglýsingar á víðfeðmu samtengdu neti Kattaskráarinnar á Facebook; Þegar kisur eru skráðar týndar í Kattaskránni. 

Kattaskráin rekur yfir 60 hjálparhópa á Facebook fyrir kisur, eftir póstnúmerum. 

Birting upplýsinganna úr Kattaskránni á samfélagsmiðlum getur hjálpað verulega við að bera kennsl á kisurnar enn frekar. 

Kattaskráin birtir í þessu tilefni auglýsingu um að kisan sé týnd á tugum samtengdra hjálparsíðna; með öllum upplýsingum úr Kattaskránni. þegar kisan finnst þá breytast auglýsingarnar á Facebook sjálfkrafa í "FUNDIN" Þá eru allir kisuvinir sem fylgjast með afdrifum kattanna á sömu blaðsíðu. 

Gott er fyrir kisueigendur að gerast félagar á Facebook síðum Kattaskráarinnar, sérstaklega síðunni

KATTASKRÁIN - THE CATaloque. 

Aðrar Facebook hjálparsíður eru eftir flestum póstnúmerum landsins:

Gott er fyrir kisueigendur og dýravini að vera skráð í alla "Kettir á svæði.....) hópanna á Facebook.

Vinsamlegast munið að senda Kattaskránni tilkynningu þegar kisan finnst. Sérstakt tilkynningarform: TILKYNNA FUNDNA KISU! er notað til þess. 

Kisan verður þá afskráð úr "TÝNDAR KISUR" en verður áfram skráð á sitt svæði (póstnúmer). Mjög gott er að láta upplýsingar fylgja um: hvernig fannst kisan? Hvernig voru borin kennsl á kisuna? Hvernig var ástand kisu? Fréttastubbur um málið birtist síðan á víðfeðmu samtengdu Facebook neti kattasíðna.   

Kattaskráin mun ekki tilkynna um skráningu eða afskráningu; en hvetur kisueigendur til að fylgjast með skráningu sinna katta.

ALLAR KISUR Í KATTASKRÁNA!