Tilkynna skráða kisu týnda. 

ATH! Þetta form er bara fyrir þær kisur sem eru þegar skráðar á sitt póstnúmer í Kattaskránni. Ekki þarf að skrá allar uppl. aftur ef þær týnast. 

Hér er hægt að tilkynna kisu, sem er þegar skráð á sitt póstnúmer, sem týnda. Kisan verður þá líka skráð í "Týndar kisur" í Kattaskránni. Einnig verður kisan auglýst á aðal Facebook síðu Kattaskráarinnar Kattaskráin - The CATaloque samtengt við alla kattahópa á Facebook auk allt að 60 kattahópa á vegum Kattaskráarinnar. 

Athugið! Skráning birtist ekki strax á vefnum. Skráningin birtist að lokinni yfirferð og myndvinnslu. Nóg er að senda einu sinni. Texti hverfur úr forminu þegar sending hefur heppnast. Rauðar athugasemdir birtast ef eitthvað hefur gleymst að fylla út.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 - ATHUGIÐ! - Þegar búið er að smella á "SENDA" og textinn hverfur úr forminu þá er þetta komið til skila og ekki þarf að senda aftur!

 Muna að tilkynna þegar kisan finnst, í gegnum formið:    

      TILKYNNA FUNDNA KISU!