Hér er hægt að tilkynna kisu, sem er þegar skráð á sitt póstnúmer, sem týnda. Kisan verður þá líka skráð í "Týndar kisur" í Kattaskránni. Einnig verður kisan auglýst á aðal Facebook síðu Kattaskráarinnar Kattaskráin - The CATaloque samtengt við alla kattahópa á Facebook auk allt að 60 kattahópa á vegum Kattaskráarinnar. 

Eigendur týndra katta, sem þegar eru skráðir eru í Kattaskránni, geta tilkynnt í gegnum formið hér að neðan; um að kisan þeirra sé týnd! 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 - ATHUGIÐ! - Þegar búið er að smella á "SENDA" og textinn hverfur úr forminu þá er þetta komið til skila og ekki þarf að senda aftur!